FJÖLSKYLDULÍFIÐ - SMELLIÐ Á MYNDIRNAR TIL AÐ STÆKKA ÞÆR
Frá vinstri Aron Breki, Snædís, Sæunn Sara, Kristrún Linda, Óli og Benedikt
Ekki man ég eftir þessari myndatöku og frekar daufur í dálkinn, en mamma Gulla (Guðjóna Klara Sigurgeirsdóttir) brosandi með sinn strák.
Þegar ég var 6 ára fékk ég góðkynja æxli við mænuna svo ég lamaðist og þurfti að fjarlægja æxlið hjá Ríkisspítalanum í Danmörku. Var í 6 mánuði í endurhæfingu í Hornbæk nyrst á Sjálandi og náði mér vel í ákveðinn tíma.
Þarna vorum við félagarnir að dorga fyrir framan Hafnarbúðir. Höfnin, slippurinn og smábátarnir voru leiksvæði drengjanna á þessum tíma.
Um jólin með Sæunni
Þessi mynd var tekin einhvern tíma um 1990 í Íþróttahúsi fatlaðra við Hátún. Þorkell ætti að þekkjast á myndinni í neðri röð næst lengst til hægri . Vorum að keppa við íþróttafréttamenn og unnum góðan sigur á þeim.
Mín ástkæra Kristín tilbúin í fjallgöngu eins og alltaf hvort sem er á Íslandi er erlendis.
Frá vinstri Sæunn, Sigurlaugur og Ester
Sigurlaugur Þorkelsson eldri, Þorkell og Sigurlaugur Þorkelsson yngri. Tekið á Hereford Steikhúsi við Laugaveg í kringum 2010
Hér eru þær mæðgurnar Frú Kristín, Ester og Sæunn á toppi tilverunnar við Lakagíga 2023
Mynd tekin á jólum 2020. Þá 14 í fjölskyldunni.
Barnabörnin Bjarki og Valdimar Sæmundar og Esterarsynir
Jódís Vilhjálmsdóttir og Sigurlaugur Þorkelsson með Sæunni Söru og Snædísi
Ólafur og Benedikt synir Sigurðar og Esterar
Kristrún og Aron Breki, börn Sæunnar Þorkelsdóttur og Atla M. Erlingssonar . Mynd tekin 2022
Tvö af 8 barnabörnum okkar Kristínar . Börn þeirra Sigurlaugs og Jódísar Vilhjálmsdóttur
Í landi Kambshóls, norðan megin við Eyrarvatn í Svínadal.
Erum að kveðja fjölskylduna eftir góða helgi.
Ester og Bjarki að mála glugga í Birkilæk
Dæmigerður matmálstími í sumarbústaðnum Birkilæk í Svínadal við Eyrarvatn, hinum megin við vatnið á móti sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi.
Kristín og Þorkell við Goðafoss á leið um Norðurland árið 2020
Fjölskyldan bauð mér í þyrluflug yfir Fagfradalsfjall með þyrlu 007
Potsdamer platz með eina straujárnsbygginguna á bakgrunn.
Mynd tekin að mig minnir í 40 ára afmæli tengdasonarins.
Öll fjölskyldan kom saman og gisti á Hótel Húsafelli í eina nótt og borðaði saman um kvöldið. Allir komust nema elsta barnabarnið.
Allir í fjölskyldunni 16 talsins heima hjá okkur í Mánatúni 15 á jóladag 2023.