Blog Layout

Skattsvik tengd reiðufé og félagaformi. Ekkert breyst frá 2017

thorkellsig@gmail.com

Skattsvikaskýrsla frá 2017 enn legið niðri í skúffu

Enn er ekki búið að ná neinum árangri gegn skattsvikum og peningaþvætti og notkun seðla enn vandamál. Tillaga úr skattsvikaskýrslu frá 2017 hefur ekki enn verið tekin til greina. 

Sjá frétt á DV og Mbl.

https://www.dv.is/frettir/2023/12/27/svona-thvaetta-glaepamenn-peningana-sina-islandi-umsvifamiklir-glaepamenn-luxusbilum-leppar-og-skuffufelog-velta-milljordum/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/12/29/miklir_veikleikar_i_einkahlutafelagaforminu/


Hér er svo tengill inn á skattsvikaskýrsluna sem var gerð árið 2017 og ég var formaður fyrir starfshópnum sem vann skýrsluna og var skipaður af þáverandi fjármálaráðherra Benedikt Jóhannessyn.  Hún var með mikið af tillögum sem því miður voru ekki innleiddar m.a. varðandi virðisaukaskattsmál og taka úr umferð 10.000 krónu seðilinn.  Þeir sem hafa áhuga ættu endilega að lesa þessa skýrslu sem því miður fór í skúffuna sem var ekki opnuð aftur af þeim Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra og Guðmundi Árnasyni, ráðuneytisstjóra sem eru núna báðir á útleið. 

https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/Skattsvikask%c3%bdrsla%20lokaeintak.pdf

Deila

Share

Share by: